Hljómsveitin Lón varð upphaflega til í kringum jólaverkefni. Á þessari stuttskífu eru fimm þekkt jolalög sem þau Valdimar, Ómar, Ásgeir og Rakel setja í sinn einstaka búning.
Þeir þrír fyrstnefndu settust niður með Margréti Erlu og hlustuðu á plötuna.
Frumflutt
8. des. 2025
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Plata vikunnar
Plata hverrar viku fyrir sig er kynnt í heild sinni.