Plata vikunnar: Carpets, Cables and Sweaty hearts - Pale Moon
Pale Moon er samstarfsverkefni hjónanna Árna Guðjónssonar og Natalíu Sushcenko. Þau tengdust órjúfanlegum böndum í gegnum tónlistina og njóta þess að skapa saman. Árni ræddi lífið og tónlistina við Völu Eiríks fyrir hönd bandsins.
Frumflutt
23. sept. 2024
Aðgengilegt til
23. sept. 2025
Plata vikunnar
Plata hverrar viku fyrir sig er kynnt í heild sinni.