Plata vikunnar: KBE kynnir: Legend í leiknum - Herra Hnetusmjör
Árni Páll hefur gengið undir nafninu Herra hnetusmjör frá unga aldri. Hann er landsmönnum vel kunnugur og fagnaði nýverið 28 ára afmæli sínu með aðdáendum um leið og nýlegustu útgáfunni var formlega fagnað. Hann fór yfir ferilinn með Völu Eiríks.
Frumflutt
2. sept. 2024
Aðgengilegt til
2. sept. 2025
Plata vikunnar
Plata hverrar viku fyrir sig er kynnt í heild sinni.