Plata vikunnar: Þetta líf er allt í læ - Sigurður Guðmundsson
Sigurður Guðmundsson, eða Siggi Hjálmur, eins og hann er oft kallaður, stendur að baki Plötu vikunnar á Rás2 þessa vikuna. Hann tók kaffibolla með Völu Eiríks og ræddi lífið og ferilinn.
Frumflutt
21. okt. 2024
Aðgengilegt til
21. okt. 2025
Plata vikunnar
Plata hverrar viku fyrir sig er kynnt í heild sinni.