Tónlistarkonan Kristín Sesselja var á einlægu nótunum með Völu Eiríks. Hún ræddi einmanalegan uppvöxt og stórar tilfinningar sem berskjaldast í tónsköpuninni.
Frumflutt
16. sept. 2024
Aðgengilegt til
16. sept. 2025
Plata vikunnar
Plata hverrar viku fyrir sig er kynnt í heild sinni.