Magnús Þór var að senda frá sér metnaðarfulla og einlæga plötu. Hann settist niður með Völu Eiríks og var á persónulegu nótunum. Ástin, andlega hliðin, afalífið og tónlistin komu til tals.
Frumflutt
15. júlí 2024
Aðgengilegt til
21. júlí 2025
Plata vikunnar
Plata hverrar viku fyrir sig er kynnt í heild sinni.