Plata vikunnar

Plata vikunnar: Litli hvellur/Stóri dauði - Biggi Maus

Platan Litli dauði / Stóri hvellur er öll unnin á Akureyri þar sem Birgir býr og starfar sem listamaður og sálfræðingur. Hún er öll unnin í samstarfi við Þorgils Gíslason eða Togga Nolem sem gerði garðinn frægan með Skyttunum og Kött Grá Pjé. Hljóðheimur Bigga og Togga er stökkbreytt nýrómantík níunda áratugarins þar sem þeir sækja innblástur í sveitirnar Bauhaus, Bara-flokkinn, Blondie og Grafík.

Frumflutt

10. júní 2024

Aðgengilegt til

16. júní 2025
Plata vikunnar

Plata vikunnar

Plata hverrar viku fyrir sig er kynnt í heild sinni.

Þættir

,