Plata vikunnar: Er ekki bara búið að vera gaman? - Dr. Gunni
Gunni og Grímur tóku spjallið við Völu Eiríks fyrir hönd bandsins. Ýmislegt var rætt. Svokölluð neysla, hrotur og stefasvik. Að endingu var hlustað á nýja og frábæra plötu vikunnar.
Frumflutt
7. okt. 2024
Aðgengilegt til
7. okt. 2025
Plata vikunnar
Plata hverrar viku fyrir sig er kynnt í heild sinni.