Aron Can - Þegar ég segi monní
Aron Can er með plötu vikunnar á Rás 2 þessa vikuna, hann kíkti til Atla Más í spjall um ferilinn, eldri plötur og útgáfur en auðvitað líka samtal um nýju plötuna Þegar ég segi monní.
Plata hverrar viku fyrir sig er kynnt í heild sinni.