Plata vikunnar: Away from this dream - Axel Flóvent
Húsvíkingurinn Axel Flóvent var að senda frá sér draumkennda plötu sem hreyfir óumflýjanlega við manni, Away from this dream.
Hann hefur verið að skapa tónlist, túra og lifa drauminn í ansi mörg ár, en segist vera farinn að þrá hefðbundnara líf. Hann settist niður með Völu Eiríks og fór betur yfir málin.
Frumflutt
12. ágúst 2024
Aðgengilegt til
18. ágúst 2025
Plata vikunnar
Plata hverrar viku fyrir sig er kynnt í heild sinni.