Kolbrún, eða KUSK er ung, en gríðarlega megnug listakona. Hún hleypti Völu Eiríks inn í persónulega lífið sem og tónlistina og útkoman var bráðskemmtileg.
Frumflutt
22. júlí 2024
Aðgengilegt til
28. júlí 2025
Plata vikunnar
Plata hverrar viku fyrir sig er kynnt í heild sinni.