Kött Grá Pje, eða Atli, leit við í Stúdíó1 hvar hann ræddi málin við Völu Eiríks, en hann er skapari Plötu vikunnar á Rás2.
Plata hverrar viku fyrir sig er kynnt í heild sinni.