Keli í Celebs var að senda frá sér einlæga og fallega plötu í trúbadorastíl. Hann er alinn upp í litlu samfélagi sem hefur litað karakter hans mikið og sækir hann enn mikið þangað. Hann ræddi uppvöxtinn, tónlistina og fleira á persónulegu nótunum við Völu Eiríks.
Frumflutt
26. ágúst 2024
Aðgengilegt til
1. sept. 2025
Plata vikunnar
Plata hverrar viku fyrir sig er kynnt í heild sinni.