K.Óla er ung listakona, búsett í Danmörku. Hún hóf ferilinn grímuklædd, ef svo má segja, en tók meðvitaða ákvörðun um að sýna sjálfa sig og berskjalda meira. Það gerir hún einmitt með tónum og orðum á plötunni, Sex On A Cloud.
Katrín settst niður með Völu Eiríks.
Frumflutt
19. ágúst 2024
Aðgengilegt til
25. ágúst 2025
Plata vikunnar
Plata hverrar viku fyrir sig er kynnt í heild sinni.