Plata vikunnar

Guðrún Árný - Notaleg jólastund

Í þessari viku fögnum við jólunum með Guðrúnu Árný Karlsdóttur, einni af ástsælustu söngkonum landsins. Hún kynnir fyrir okkur nýju plötuna sína, Notaleg jólastund, sem fangar hlýju og hátíðleik jólanna með fallegum útsetningum á klassískum og nýjum jólalögum. Fyrir utan yfirferð okkar um ferilinn, tónlistarnám og fleire deilir Guðrún með okkur hugleiðingum um sköpunarferlið, innblásturinn plötunni og þeirri einstöku stemningu sem hún vonast til miðla til hlustenda á aðventunni.

Frumflutt

2. des. 2024

Aðgengilegt til

2. des. 2025
Plata vikunnar

Plata vikunnar

Plata hverrar viku fyrir sig er kynnt í heild sinni.

Þættir

,