Plata vikunnar: Allt sem hefur gerst - Supersport!
Bjarni Daníel Þorvaldsson og Þóra Birgit Bernódusdóttir úr hljómsveitinni Supersport! litu við hjá Völu Eiríks og ræddu lífið á bakvið tjöldin. Vonir og væntingar. Vinatengsl hljómsveitarmeðlima og fleira í þeim dúr.
Frumflutt
30. sept. 2024
Aðgengilegt til
30. sept. 2025
Plata vikunnar
Plata hverrar viku fyrir sig er kynnt í heild sinni.