Málið er

Móðir útigangsmanns

Hvernig er horfa á eftir syni sínum verða útigangsmanni? Í Málið er í dag heyrum við sögu móður sem missti son sinn rétt fyrir jól en hann hafði lengi tilheyrt hópi útigangsfólks. Móðirin berst fyrir bættum aðstæðum fyrir heimilislausa en aldrei hafa fleiri tilheyrt þeim hópi hér á landi.

Umsjón: Viktoría Hermannsdóttir

Viðmælendi: Guðrún Hauksdóttir Schmidt

Frumflutt

25. jan. 2019

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Málið er

Málið er

Í þættinum er rætt við fólk sem þú vilt vita meira um, sagðar sögur af körlum og konum sem þú vissir ekki væru til og aflað heimilda um atburði sem þú gast ekki ímyndað þér hefðu átt sér stað, skildir ekki eða hafðir ekki uppgötvað væru áhugaverðir.

Umsjón: Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,