ok

Málið er

Kolaportið

Í Kolaportinu er að finna flóru mannlífsins þó að kúnnahópurinn hafi vissulega breyst á undanförnum árum og nú eru ferðamenn meira áberandi en áður. Í þætti dagsins heimsækjum við Kolaportið, spjöllum við fólk sem hefur staðið söluvaktina í áratugi og kynnumst gestum og gangandi.

Umsjón: Viktoría Hermannsdóttir

Viðmælendur:

Paul Ramses, Jörmundur Ingi, Bjorn, Sigurður Garðarsson, Guðrún Linda, Krissa, Guðrún, Stella Gunnarsdóttir, Marta Björnsdóttir, Reynir Sverrisson, Hjalti Snær Ægisson, Vilborg Auðunsdóttir, Berta Guðný Kjartansdóttir.

Frumflutt

2. nóv. 2018

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Málið erMálið er

Málið er

Í þættinum er rætt við fólk sem þú vilt vita meira um, sagðar sögur af körlum og konum sem þú vissir ekki að væru til og aflað heimilda um atburði sem þú gast ekki ímyndað þér að hefðu átt sér stað, skildir ekki eða hafðir ekki uppgötvað að væru áhugaverðir.

Umsjón: Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,