ok

Málið er

Hlutverkasetur

Einmanaleiki er svo vaxandi vandamál í nútímsamfélögum. Svo stórt er vandamálið orðið í Bretlandi að þar var á dögunum skipaður ráðherra einmanaleika. Í þættinum í dag heimsækir Viktoría Hermannsdóttir Hlutverkasetrið - stað þar sem fólki er hjálpað við að rjúfa félagslega einangrun og koma sér út í lífið á nýjan leik. Rætt er við þá sem bæði vinna í setrinu og sækja það. Viðmælendur eru: Elín Ebba Ásmundsdóttir, Ásta Gunnarsdóttir, Ágústa Karla Ísleifsdóttir, Kristín Guðbjörg Sigursteinsdóttir, Guðmundur Árni Sigurðsson, Anna Henriksdóttir, Katla Lind Þórhallsdóttir, Þór Örn Víkingsson og Ismael.

Frumflutt

2. feb. 2018

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Málið erMálið er

Málið er

Í þættinum er rætt við fólk sem þú vilt vita meira um, sagðar sögur af körlum og konum sem þú vissir ekki að væru til og aflað heimilda um atburði sem þú gast ekki ímyndað þér að hefðu átt sér stað, skildir ekki eða hafðir ekki uppgötvað að væru áhugaverðir.

Umsjón: Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,