Málið er

Slúður

Af hverju finnst okkur svona gaman kjafta um náungann og af hverju spretta upp kjaftasögur. Allt um kjaftasögur í þætti dagsins.

Frumflutt

19. okt. 2018

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Málið er

Málið er

Í þættinum er rætt við fólk sem þú vilt vita meira um, sagðar sögur af körlum og konum sem þú vissir ekki væru til og aflað heimilda um atburði sem þú gast ekki ímyndað þér hefðu átt sér stað, skildir ekki eða hafðir ekki uppgötvað væru áhugaverðir.

Umsjón: Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,