Málið er

Gyðingar á Íslandi 1. / Saga Rottberger fjölskyldunnar

Í þættinum í dag rifjum við upp sögu Rottberger fjölskyldunnar sem kom til Íslands árið 1935 en voru rekin úr landi árið 1938. Ungu hjónin Hans og Olga Rottberger flúðu hingað eftir hafa orðið fyrir ofsóknum gyðinga í heimalandinu. Í þættinum í dag rifjum við upp sögu þeirra.

Viðmælendur: Gísli Gunnarsson, Kristrún Heimisdóttir, Þór Whitehead. Spilað úr viðtali Einars Heimissonar, sem birtist í heimildarmyndinni Gyðingar á Íslandi, við Olgu Rottberger.

Lestur Olgu: Sigurlaug Margrét Jónasdóttir

Umsjón: Viktoría Hermannsdóttir

Frumflutt

23. mars 2018

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Málið er

Málið er

Í þættinum er rætt við fólk sem þú vilt vita meira um, sagðar sögur af körlum og konum sem þú vissir ekki væru til og aflað heimilda um atburði sem þú gast ekki ímyndað þér hefðu átt sér stað, skildir ekki eða hafðir ekki uppgötvað væru áhugaverðir.

Umsjón: Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,