Málið er

Lengdur um 40 sentimetra

Í tólfta þætti af Málið er, er rætt við Helga Óskarsson, sem var á unglingsárum sínum lengdur um 40 sentimetra í þremur kvalarfullum aðgerðum í Rússlandi. Rætt er við Helga og spilað upp úr gömlu viðtali við hann og föður hans, Óskar Einarsson, úr Kastljósi sjónvarpsins 1983. Þar er einnig rætt við Gunnar Þór Jónsson lækni en Sigurlaug Jónsdóttir tók viðtalið.

Frumflutt

13. apríl 2018

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Málið er

Málið er

Í þættinum er rætt við fólk sem þú vilt vita meira um, sagðar sögur af körlum og konum sem þú vissir ekki væru til og aflað heimilda um atburði sem þú gast ekki ímyndað þér hefðu átt sér stað, skildir ekki eða hafðir ekki uppgötvað væru áhugaverðir.

Umsjón: Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,