Málið er

Gyðingar á Íslandi 2./ Hans Mann Jakobsson og Helene Mann

Í þættinum í dag rifjum við upp sögu mæðginanna Hans Mann Jakobsson og Helene Mann sem flúðu frá Þýskalandi til Íslands árið 1936 vegna ofsókna nasista.

Spilað viðtal við Hans Mann Jakobsson úr þættinum Á sunnudögum með Bryndísi Schram frá árinu 1993.

Spilað viðtal við Hans Mann Jakobsson úr heimildamyndinni Gyðingar á Íslandi eftir Einar Heimisson frá árinu 1989.

Viðmælendur: Kristrún Heimisdóttir, Hans Mann Jakobsson.

Umsjónarmaður: Viktoría Hermannsdóttir

Frumflutt

6. apríl 2018

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Málið er

Málið er

Í þættinum er rætt við fólk sem þú vilt vita meira um, sagðar sögur af körlum og konum sem þú vissir ekki væru til og aflað heimilda um atburði sem þú gast ekki ímyndað þér hefðu átt sér stað, skildir ekki eða hafðir ekki uppgötvað væru áhugaverðir.

Umsjón: Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,