Málið er

Saga Áslaugar Maríu

Hvernig fer maður út í lífið eftir hafa alist upp við mikið ofbeldi? Við heyrum àtakanlega sögu Áslaugar Maríu sem var beitt grófu andlegu, líkamlegu og kynferðislegu ofbeldi fram á unglingsár.

Umsjón: Viktoría Hermannsdóttir

Viðmælendur: Áslaug María, Jenný Valberg og Ragna Björg Guðbrandsdóttir.

Frumflutt

9. nóv. 2018

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Málið er

Málið er

Í þættinum er rætt við fólk sem þú vilt vita meira um, sagðar sögur af körlum og konum sem þú vissir ekki væru til og aflað heimilda um atburði sem þú gast ekki ímyndað þér hefðu átt sér stað, skildir ekki eða hafðir ekki uppgötvað væru áhugaverðir.

Umsjón: Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,