Málið er

Týndu börnin

Viktoría Hermannsdóttir fjallar um heim Týndu barnanna, hóps ungmenna sem regulega er leitað að. Hún slæst í för með lögreglumanni sem hefur undanfarin þrjú ár leitað þessara barna, hvenær sem kallið kemur. Einnig er rætt við foreldra drengs sem tilheyrir þessum hópi og unga konu sem eitt sinn tilheyrði honum.

Frumflutt

12. jan. 2018

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Málið er

Málið er

Í þættinum er rætt við fólk sem þú vilt vita meira um, sagðar sögur af körlum og konum sem þú vissir ekki væru til og aflað heimilda um atburði sem þú gast ekki ímyndað þér hefðu átt sér stað, skildir ekki eða hafðir ekki uppgötvað væru áhugaverðir.

Umsjón: Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,