ok

Málið er

Breytt um stefnu í lífinu

Í dag eru betri möguleikar en áður á að breyta um starfsferil þó maður sé komin á fullorðinsár. Við heyrum sögur fólks sem söðlaði um og breytti um stefnu, hvort sem það var í lífi eða starfi, eða jafnvel bæði. Við heyrum meðal annars sögu Kristjáns sem fór í kvikmyndanám þegar hann var orðinn 51 árs. Hann segir það hafa breytt lífi sínu og er í dag miklu glaðari en áður.

Viðmælendur:

Kristján Þór Ingvarsson, Fanney Birna Jónsdóttir, Rut Sigurðardóttir, Kristjana Mjöll Sigurðardóttir.

Umsjón: Viktoría Hermannsdóttir

Frumflutt

18. maí 2018

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Málið erMálið er

Málið er

Í þættinum er rætt við fólk sem þú vilt vita meira um, sagðar sögur af körlum og konum sem þú vissir ekki að væru til og aflað heimilda um atburði sem þú gast ekki ímyndað þér að hefðu átt sér stað, skildir ekki eða hafðir ekki uppgötvað að væru áhugaverðir.

Umsjón: Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,