Málið er

Unga fólkið og bókmenntirnar

Í sjötta þætti af Málið er rýnum við í lestur ungmenna. Er ungt fólk hætt lesa eða er þessum lesendahópi kannski ekki sinnt nægilega vel? Viðmælendur eru Brynhildur Þórarinsdóttir, Melkorka Gunborg Briansdóttir, Egill Örn Jóhannsson og Lilja Alfreðsdóttir. Umsjón: Viktoría Hermannsdóttir.

Frumflutt

16. feb. 2018

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Málið er

Málið er

Í þættinum er rætt við fólk sem þú vilt vita meira um, sagðar sögur af körlum og konum sem þú vissir ekki væru til og aflað heimilda um atburði sem þú gast ekki ímyndað þér hefðu átt sér stað, skildir ekki eða hafðir ekki uppgötvað væru áhugaverðir.

Umsjón: Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,