Málið er

Saga fyrrum vændiskonu

Í þættinum í dag heyrum við sögu konu sem var vændiskona í Kaupmannahöfn. Eva Dís Þórðardóttir á baki átakanlegar lífsreynslur sem hafa mótað hana. Í mörg ár vissi enginn af því hún hefði stundað vændi og hún óttaðist ekkert frekar en það kæmist upp. Eftir hún sagði frá því opinberlega hefur hún upplifað algjört frelsi, getur enginn notað leyndarmálið gegn henni. Hún segir vændi vera ofbeldi ekki starfsgrein og eftir mikla sjálfsvinnu hefur hún nýtt sína reynslu öðrum til hjálpar.

Umsjón: Viktoría Hermannsdóttir

Viðmælandi: Eva Dís Þórðardóttir

Frumflutt

7. des. 2018

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Málið er

Málið er

Í þættinum er rætt við fólk sem þú vilt vita meira um, sagðar sögur af körlum og konum sem þú vissir ekki væru til og aflað heimilda um atburði sem þú gast ekki ímyndað þér hefðu átt sér stað, skildir ekki eða hafðir ekki uppgötvað væru áhugaverðir.

Umsjón: Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,