Málið er

Þýsku vinnukonurnar - Gisela

Rifjað upp við þegar yfir 300 verkafólk kom frá Þýskalandi til Íslands til þess vinna hér. Fjölmennasti hópurinn kom með strandferðaskipinu Esju 8. júní árið 1949. 69 árum síðar rifjar hin 87 ára gamla Gisela Schulze upp ferðalagið til Íslands, aðdragandann því og hvernig var koma til Íslands frá Þýskalandi.

Viðmælendur: Gisela Schulze og Nína Rós Ísberg

Umsjón: Viktoría Hermannsdóttir.

Frumflutt

25. maí 2018

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Málið er

Málið er

Í þættinum er rætt við fólk sem þú vilt vita meira um, sagðar sögur af körlum og konum sem þú vissir ekki væru til og aflað heimilda um atburði sem þú gast ekki ímyndað þér hefðu átt sér stað, skildir ekki eða hafðir ekki uppgötvað væru áhugaverðir.

Umsjón: Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,