Guðsþjónusta

Í Reykholtskirkju

Hátíðarmessa á Reykholtshátíð þar sem Kór Reykholtsprestakalls undir stjórn Dóru Ernu Ásbjörnsdóttur organista og Strokkvartettinn Siggi flytur tónlist. Sóknarpresturinn sr. Hildur Björk Hörpudóttir predikar og þjónar til altaris ásamt fyrrum sóknarpresti sr. Geir Waage. Meðhjálpari og lesari er Helga Jónsdóttir.

Fyrir predikun:

Forspil: Strengjakvartett í Es Dur eftir Fanny Hensel-Mendelssehn.

Sálmur 41. Víst ertu Jesús kóngur klár. Lag: Weisse. Texti: Hallgrímur Pétursson.

Sálmur 9. Lofsyngið Drottni, Lag: Georg F.Höndel. Texti: Valdemar V.Snævarr.

Drei stúcke im alten stil. Aría eftir Krzysztof Penterecki.

Sálmur 334 Kom þú andi kærleikans.. Lag: Jean B.Lully. Texti: Björn Halldórsson.

Eftir predikun:

Sálmur 367. Eigi stjörnum ofar. Lag: Hans Puls. Texti: Sigurbjörn Einarsson.

Hærra minn Guð til þín. Lag: Sarah Flower Adams. Texti: Matthías Jochumsson.

Sálmur 784. Ísland ögrum skorið. Lag: Sigvaldi Kaldalóns. Texti: Eggert Ólafsson.

Eftirspil: 4.kafli úr Kvartettnum „Sjókort“ eftir Unu Sveinbjarnardóttur.

Frumflutt

4. ágúst 2024

Aðgengilegt til

4. ágúst 2025
Guðsþjónusta

Guðsþjónusta

Guðsþjónusta.

Þættir

,