Guðsþjónusta

í Lágafellskirkju

Séra Arndís Bernhardsdóttir Linn og séra Henning Emil Magnússon predika og þjóna fyrir altari.

Organisti: Árni Heiðar Karlsson.

Sönghópur: Barnakór Lágafellssóknar.

Stjórnandi: Valgerður Jónsdóttir.

Hljóðfæraleikari: Matthías Stefánsson, fiðla og gítar.

Lesarar: Andrea Gréta Axelsdóttir, Bogi Benediktsson og Guðlaug Helga Guðlaugsdóttir.

Forspil: Song from a Secret Garden Rolf Lovland.

Fyrir predikun:

Í kór. Lag og texti: Valgerður Jónsdóttir.

Sálmur 260: Miskunna oss, Guð vor. Lag: John L. Bell. Texti: Matt 9.27.

Sálmur 269: Gloria. Lag: Jacques Berthier. Texti: Lúk 2.14.

Ég á mér gleði. Lag: Hanne Kurup. Texti: Sigríður Eyþórdsóttir.

Sálmur 702: Heyr þann boðskap. Lag: Eleazar Torreglossa. Texti: Kristján Valur Ingólfsson.

Sálmur 465: Í svörtum himingeimi. Lag: Arngerður María Árnadóttir. Texti: Davíð Þór Jónsson.

Eftir predikun:

Í öllum litum regnbogans. Lag og texti: Þorleifur Einarsson.

Sálmur 288: (Sungið bænasvar) Ó, heyr mína bæn. Lag: Jacques Berthier. Texti: Sálm. 102.2-3

Drottinn blessi þig. Höfundur óþekktur.

Syrpa:

535 Í bljúgri bæn. Lag: Amerískt þjóðlag. Texti: Pétur Þórarinsson.

Gleði, gleði, gleði. Höfundur óþekktur.

Siyahamba Andries Van Tonder eða Zulu þjóðlag.

Eftirspil: Amar Pelos Dois. Höf.: Luísa Sobral.

Frumflutt

18. ágúst 2024

Aðgengilegt til

18. ágúst 2025
Guðsþjónusta

Guðsþjónusta

Guðsþjónusta.

Þættir

,