Séra Árni Þór Þórsson predikar og þjónar fyrir altari.
Organisti´og kórstjóri: Tómas Guðni Eggertsson.
Kór Seljakirkju syngur.
Forspil: Herr Christ, der ein'ge Gottes Sohn BWV 601 eftir Johann Sebastian Bach.
Fyrir predikun:
Sálmur 13: Velkomin vertu vetrarperlan fríð. Texti: Helgi Hálfdánarson. Lag úr Hymnodia Sacra, 1742.
Sálmur 41: Englakór frá himnahöll. Texti: Jakob Jónsson. Franskt jólalag.
Sálmur 38: Jesú, þú ert vort jólaljós. Texti: Valdimar Briem. Lag: Christoph E.F.Weyse, 1841.
Eftir predikun:
Nú logar ein stjarna. Íslenskur texti: Sigurbjörg Þrastardóttir, byggt á texta Paul Nilsson: Lag: David Wikander.
Sálmur 35a: Heims um ból. Texti: Sveinbjörn Egilsson. Lag: Franz X. Gruber.
Eftirspil: Gelobet seist du, Jesu Christ BWV 604, eftir Johann Sebastian Bach.