Sr. Alfreð Örn Finnsson, sr. Helga Bragadóttir og sr. Hildur Sigurðardóttir þjona fyrir altari. Séra Hildur Sigurðardóttir predikar.
Organisti er Kristján Hrannar Pálsson sem einnig stjórnar Sönghóp Digraneskirkju og leikur á mandólín.
Tónlist:
Fyrir predikun:
Forspil: Til Hildegard von Bingen – Lag: Janne Mark, texti: Kristján Hrannar Pálsson.
Sálmur 578. Heilagi andi, hjálp mín, trú. Michael Bojesen / Sigurbjörn Einarsson,
Sálmur 260. Miskunna oss, Guð vor. John Bell.
Sálmur 295. Heyr það nú. Myra Blyth,/Kristján Valur Ingólfsson.
Grátandi kem ég, nú Guð minn til þín.(Höf. óþ., úts. Kristján Hrannar Pálsson.
Eftir predikun:
Sálmur 775. Líknargjafinn þjáðra þjóða. Charles Converse/Jón Magnússon.
Sálmur 540. Hróp mitt er þögult. Ragnheiður Gröndal/Sigurður Pálsson.
Sálmur 300. Kristur veitist allur öllum. Johann Löhner/Helgi Hálfdánarson.
Tónlist undir altarisgöngu: Drottinn er minn hirðir, höfundur lags ók.
Sálmur 216. Mikli Drottinn, dýrð sé þér. Höf lags ók, höf. texta Friðrik Friðriksson.
Eftirspil: Orgelspuni við sálm 535. Í bljúgri bæn.