ok

Guðsþjónusta

í Langholtskirkju

Æskulýðsdagur Þjóðkirkjunnar

Sr. Ásta Ingibjörg Pétursdóttir þjónar fyrir altari.

Organisti er Steingrímur Þórhallsson.

Gradualekór Langholtskirkju, stjórnandi Lilja Dögg Gunnarsdóttir.

Graduale Futuri og Graduale Liberi, stjórnandi Björg Þórsdóttir.

TÓNLIST:

Fyrir predikun:

Forspil: Sinfónía í F (orgel).

Sálmur 390: Líður að dögun. Sigríður Guðmarsdóttir / Gelískt þjóðlag.

Sálmur 218: Kom, voldugi andi. Arinbjörn Vilhjálmsson / Skoskt þjóðlag.

Sálmur 467a: Smávinir fagrir. Jónas Hallgrímsson / Atli Heimir Sveinsson.

Sálmur 273: Stjörnur og sól. Lilja S. Kristjánsdóttir / Egil Hovland.

Eftir predikun:

Kórsöngur: Barnagælur. Íslensk þjóðvísa og þjóðlag / Jórunn Viðar.

Sálmur 296: Þér friður af jörðu fylgi nú. Kristján Valur Ingólfsson / Lag frá Gvatemala.

Sálmur 295: Heyr það nú. Kristján Valur Ingólfsson / Myrta Blyth.

Sálmur 341: Fel mig nú í faðmi þér. Árný Björg Blandon / Reuben T. Morgan.

Sálmur 465: Í svörtum himingeimi. Davíð Þór Jónsson / Arngerður María Árnadóttir.

Eftirspil: Ísland farsælda frón (orgel).

Frumflutt

2. mars 2025

Aðgengilegt til

2. mars 2026
Guðsþjónusta

Guðsþjónusta

Guðsþjónusta.

Þættir

,