Guðsþjónusta

Aftansöngur í Hallgrímskirkju

Bein útsending frá Hallgrímskirkju.

Séra Irma Sjöfn Óskarsdóttir predikar og þjónar fyrir altari.

Organisti Björn Steinar Sólbergsson.

Kór Hallgrímskirkju syngur, stjórnandi Steinar Logi Helgason.

Einsöngur: María Ösp Ómarsdóttir.

Messuþjónar lesa ritningarlestra.

Fyrir predikun:

Forspil: Das alte Jahr vergangen ist BWV 614 eftir Johann Sebastian Bach.

Sálmur 581: Með Jesú byrja ég. Lag: Martin Rinckhart / J.K. Ziegler. Texti: Valdimar Briem.

Kórsöngur Nýársljóð. Lag: Felix Mendelssoh. Texti: Kristján Valur Ingólfsson.

Sálmur 67a: Fögur er foldin. Þjóðlag frá Slesíu / B.S. Ingemann. Texti: Matthías Jochumson.

Eftir predikun:

Kórsöngur: Mary´s Magnificat eftir Andrew Carter.

Sálmur 71: árið er liðið. Lag: Andreas P. Berggren. Texti; Valdimar Briem.

Eftirspil: Toccata og fúga í d-moll BWV 565 eftir Johann Sebastian Bach.

Frumflutt

31. des. 2024

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Guðsþjónusta

Guðsþjónusta

Guðsþjónusta.

Þættir

,