Guðsþjónusta

í Akureyrarkirkju

Séra Hildur Eir Bolladóttir þjónar fyrir altari og predikar. Organisti er Eyþór Ingi Jónsson. Kór Akureyrarkirkju syngur undir stjórn Eyþórs Inga Jónssonar. Meðhjálpari er Ragnheiður Gunnbjörnsdóttir.

TÓNLIST:

Forspil: Jesús, mín morgunstjarna. Jón Þórarinsson.

Inngöngusálmur: 519a. Guð helgur andi, heyr oss nú. Lag frá 13. öld, úts. Róbert Abraham Ottósson. Texti: Marteinn Lúther / Helgi Hálfdánarson.

Lofgjörðarvers: 275. Ljós ert þú lýði. Lag: Giovanni Gastoldi. Texti: Cyriakus Schneegass / Guðmundur Sigurðsson.

Guðspjallssálmur: 517. Sannleikans andi. Lag: Stralsund. Texti: Valdimar Briem.

Eftir predikun:

Ég vil lofa eina þá. Lag: Bára Grímsdóttir. Texti: Gamalt helgikvæði.

Tónlist fyrir altarisgöngu: sefur allt. Lag: Þorvaldur Örn Davíðsson. Texti: Davíð Stefánsson.

Tónlist undir altarisgöngu: Orgelspuni.

Lokasálmur: 420. Angi hvílir undir sæng. Lag: Bára Grímsdóttir. Texti Gerður Kristný.

Eftirspil: Largo fyrir Eyþór, yfir klukknastef Akureyrarkirkju. Gísli Jóhann Grétarsson.

Frumflutt

12. jan. 2025

Aðgengilegt til

12. jan. 2026
Guðsþjónusta

Guðsþjónusta

Guðsþjónusta.

Þættir

,