Guðsþjónusta

í Kópavogskirkju

Séra Sigurður Arnarson þjónar fyrir altari ásamt sr. Þorvaldi Karli Helgasyni sem einnig predikar.

Organisti er Elísa Elíasdóttir og félagar úr Kór Kópavogskirkju syngja undir stjórn Elísu.

Svava Bernharðsdóttir leikur á víólu og Óskar Sigurbjörn Guðjónsson á saxófón.

Minningu og ævistarfi sr. Karls heitins Sigurbjörnssonar, biskups verða gerð skil í guðþjónustunni. Sungnir verða sálmatextar eftir sr. Karl og sr. Sigurbjörn Einarsson með lögum til dæmis eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Bænirnar í almennu kirkjubæninni eru eftir sr. Karl.

TÓNLIST:

Fyrir predikun:

Forspil: Víólukonsert 3. kafli - Andante. Georg PhilippTelemann.

Sálmur 718. Dag í senn. Texti: Lina Sandell/Sigurbjörn Einarsson - Lag: OscarAhnfelt.

Sálmur 707. Legg mér, Drottinn, ljóð á tungu. Texti: Nikolaj F.S. Grundtvig/Karl Sigurbjörnsson. Lag: Thomas Laub.

Sálmur 391. Sjá, rennur dagur af djúpi skær. Texti: Jakob Knudsen. Lag: Oluf S. Ring.

Sálmur 727. Ó, lífsins faðir, líkna þú. Texti: Karl Sigurbjörnsson. Lag: Charles H.H. Parry.

Eftir predikun:

Sálmur 721. Þú, Guð, sem veist og gefur allt. Texti: Sigurbjörn Einarsson. Lag: Þorkell Sigurbjörnsson.

Sálmur 12. Í árdagsbirtu efsta dags. Texti: Karl Sigurbjörnsson. Lag: Enskt þjóðlag.

Eftirspil: Víólukonsert 4. kafli Presto. Georg PhilippTelemann.

Frumflutt

5. jan. 2025

Aðgengilegt til

5. jan. 2026
Guðsþjónusta

Guðsþjónusta

Guðsþjónusta.

Þættir

,