Guðsþjónusta

í Dómkirkjunni í Reykjavík

Hátíðarmessa á nýársdag.

Biskup Íslands, frú Guðrún Karls Helgudóttir, predikar.

Séra Sveinn Valgeirsson, sóknarprestur Dómkirkjunnar, þjónar fyrir altari.

Organisti: Guðmundur Sigurðsson.

Kór: Dómkórinn syngur.

Stjórnandi: Guðmundur Sigurðsson.

Íslenskur hátíðasöngur séra Bjarna Þorsteinssonar fluttur.

Fyrir predikun:

Forspil: Das alte Jahr vergangen ist, BWV 614, Johann Sebastian Bach (1685-1750).

Sálmur 77: Aftur sólunni. Lag: Stralsund 1665, Halle 1741- PG 1861. Texti: Matthías Jochumsson.

Sálmur 795: Gefðu móðurmálið mitt. Íslenskt fimmundarlag, Sb. 1589. Texti: Hallgrímur Pétursson.

Sálmur 473: Englar hæstir. Lag: Blackie, úts. Þorkell Sigurbjörnsson. Texti: Matthías Jochumsson.

Sálmur 74: Hvað boðar nýárs blessuð sól. Lag: Weyse. Texti: Matthías Jochumsson.

Eftir predikun:

Sálmur 497: Skín, guðdóms sól. Lag: A. P. Berggreen. Texti: Ólína Andrésdóttir.

Sálmur 1: Ó, Guð vors lands. Lag: Sveinbjörn Sveinbjörnsson. Texti: Matthías Jochumsson.

Eftirspil: Jesu, meine Freude, BWV 610, J. S. Bach.

Frumflutt

1. jan. 2025

Aðgengilegt til

1. jan. 2026
Guðsþjónusta

Guðsþjónusta

Guðsþjónusta.

Þættir

,