Séra Sveinn Valgeirsson þjónar fyrir altari og séra Elínborg Sturludóttir prédikar.
Organisti er Guðmundur Sigurðsson.
Dómkórinn syngur undir stjórn Guðmundar Sigurðssonar.
Tromptleikarar: Jóhann Stefánsson og Sveinn Birgisson.
TÓNLIST:
Fyrir predikun:
Forspil In dulci jubilo (Sjá himins opna hlið). Johann Sebastian Bach. Bachs BWV 751.
Sálmur 36. Sjá, himins opnast hlið. Lag frá 14. öld; hjá Klug Wittenberg 1533 /Björn Halldórsson.
Sálmur 49. Gleð þig særða sál. Sigvaldi Kaldalóns /Stefán frá Hvítadal.
Sálmur 31. Í Betlehem er barn oss fætt. Þýskt vísnalag frá um 1600/Valdimar Briem.
Stólvers: Það aldin út er sprungið nr. 42, þýskur höf ók. frá um 16. öld /Matthías Jochumsson.
Eftir predikun:
Sálmur 46. Í dag er glatt í döprum hjörtum. W. A. Mozart/Valdimar Briem.
Sálmur 35. Heims um ból. Franz Grüber /S. Egilsson.
Eftirspil: Trumpet Voluntary, fyrir orgel og tvo trompeta. Höfundur: Enska barokktónskáldið Jeremiah Clarke.
Fluttir verða Hátíðasöngvar séra Bjarna Þorsteinssonar.