Guðsþjónusta

í Hallgrímskirkju í Saurbæ

Hátíðarmessa frá Hallgrímskirkju í Saurbæ á 350 ára ártíðardegi Hallgríms Péturssonar. Messan var tekin upp á ártíðardeginum 27. október og er flutt í útvarpi viku síðar.

Guðrún Karls Helgudóttir biskup Íslands, séra Ólöf Margrét Snorradóttir, séra Kristján Valur Ingólfsson, séra Sigurður Grétar Sigurðsson og séra Þráinn Haraldsson þjóna fyrir altari. Predikun flytur séra Þráinn Haraldsson.

Organisti er Zsuzsanna Budai.

Kór Saurbæjarprestakalls hins forna syngur undir stjórn Zsuzsanna Budai.

Sif Tulinius leikur á fiðlu.

Forseti Íslands, frú Halla Tómasdóttir er heiðursgestur við guðsþjónustuna.

Tónlist:

Forspil: Larga úr veturinn eftir Vivaldi orgel og fiðla.

Fyrir predikun:

Sálmur 220. Lofgjörð, já, lof ég segi. Hallgrímur Pétursson/Melchior Teschner.

Sálmur 474. Lofsyngið Drottni. Valdemar V. Snævarr/Georg F. Handel.

Sálmur 795. Gefðu móðurmálið mitt. Hallgrímur Pétursson/Thomissøn.

Heilræðavísur. Hallgrímur Pétursson/Eygló.

Eftir predikun

Hugbót. Hallgrímur Pétursson/Högni Egilsson.

Sálmur 496a. Gegnum Jesú helgast hjarta. Hallgrímur Pétursson/John F. Wade.

Sálmur 436. Næturhvíldin mín náttúrlig. Hallgrímur Pétursson/Sigurður Sævarsson.

Sálmur 530. Vertu, Guð faðir, faðir minn. Hallgrímur Pétursson/ Þórarinn Guðmundsson.

Sálmur 780. Ég byrja reisu mín. Hallgrímur Pétursson/ Jacob Regnart.

Eftirspil: Síðasti þáttur úr einleiksverki Viktors Orra Árnasonar, Dark gravity.

Frumflutt

3. nóv. 2024

Aðgengilegt til

3. nóv. 2025
Guðsþjónusta

Guðsþjónusta

Guðsþjónusta.

Þættir

,