Guðsþjónusta

í Skálholtskirkju

Frá Skálholtshátíð.

Sr. Kristján Björnsson, vígslubiskup í Skálholti, prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Guðrúnu Karls Helgudóttur, episcopus electus, sr. Axel Á. Njarðvík, sóknarpresti, Bergþóru Ragnarsdóttur, djákna, sr. Guðlaugu Helgu Guðlaugsdóttur, sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir og frú Agnesi M. Sigurðardóttur, biskupi Íslands. Lesarar eru Erlendur Hjaltason, formaður Skálholtsfélagsins hin nýja, og Bogi Ágústsson, formaður Stofnunar dr. Sigurbjörns Einarssonar.

Organisti er Jón Bjarnason. Skálholtskórinn syngur undir stjórn Jóns Bjarnasonar.

Einleikarar á trompet eru Jóhann I. Stefánsson og Vilhjálmur Ingi Sigurðarson.

Fyrir predikun:

Sálmur 67 a. Fögur er foldin. Lag: Mattías Jochumsson. Texti: Bernhard S. Ingemann.

Þjóðlag frá Slésíu-Breslau 1842 JH 1885.

Sálmur 265. Þig lofar faðir líf og önd. Lag frá 10. öld - Nicolaus Decius 1523 Schumann 1539. Texti: Sigurbjörn Einarsson.

Sálmur 280. Við Heyrum Guðs heilaga orð. Höfundar. Lag: Fintan O‘Carroll, Christopher Walker. Texti: Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson.

Sálmur 700. Héti ég María. Lag: John L. Bell. Texti: Sigríður Guðmarsdóttir.

Forspil: Stef úr Þorlákastíðum útsetning Róbert Abraham Ottósson.

Eftir predikun:

Heyr þú oss himnum á. Höfundar: Lag: Anna S. Þorvaldsdóttir. Texti: Ólafur Jónsson frá Söndum.

Sálmur 496a. Gegnum Jesú helgast hjarta. Höfundar: Lag: John F. Wade. Texti: Hallgrímur Pétursson Ps. 48.

Sálmur 295. Heyr það nú. Lag: Myra Blyth. Texti: Sálm. 85.11 Kristján Valur Ingólfsson.

Sálmur 296. Þér friður af jörðu fylgi nú. Lag: Frá Gvatemala / R John L. Bell. Texti: Frá Gvatemala-Christine Carson / Kristján Valur Ingólfsson.

Sálmur 317. Þetta er líkami Krists. Lag: John L. Bell. Texti: John L. Bell / Kristján Valur Ingólfsson.

Sálmur 1. Ó, Guð vors lands. Lofsöngur/Þjóðsöngur. Lag: Sveinbjörn Sveinbjörnsson. Texti: Mattías Jochumsson.

Eftirspil: Festival Fanfare eftir Will Sherwood.

Frumflutt

28. júlí 2024

Aðgengilegt til

28. júlí 2025
Guðsþjónusta

Guðsþjónusta

Guðsþjónusta.

Þættir

,