Guðsþjónusta

í Hallgrímskirkju

Hátíðarmessa í Hallgrímskirkju í tilefni af vígslu degi Hallgrímskirkju 26. október og 350 ártíðar Hallgríms Péturssonar en dánardagur hans er 27. október.

Irma Sjöfn Óskarsdóttir og séra Eiríkur Jóhannsson þjóna fyrir altari. Biskup Íslands Guðrún Karls Helgudóttir flytur ávarp og lýsir blessun

Predikari er Irma Sjöfn Óskarsdóttir.

Organisti er Björn Steinar Sólbergsson.

Kór Hallgrímskirkju syngur undir stjórn Steinars Loga Helgasonar. Forsöngvari: Þorbjörn Rúnarsson.

Trompetleikarar: Einar Jónsson, Guðmundur Hafsteinsson og Ingunn Erla Sigurðardóttir. Pákuleikari: Eggert Pálsson.

TÓNLIST:

Fyrir predikun:

Innganga: Þá þú gengur í Guðs hús inn. Útsetning: Þorkell Sigurbjörnsson,

Sálmur 474. Lofsyngið Drottni. Georg F. Händel / Valdemar V. Snævarr,

Kórsöngur: Önd mín af öllum mætti. Þorvaldur Örn Davíðsson / Hallgrímur Pétursson.

Sálmur 495a. Víst ertu, Jesú, kóngur klár. Útsetning Páll Ísólfsson og Hörður Áskelsson.

Eftir predikun:

O clap your hands. Richard Vaughan Williams / Sálmur 147.

Kórsöngur: Gegnum Jesú helgast hjarta. Jakob Tryggvason / Hallgrímur Pétursson.

Undir útdeilingu. Úr Hallgrímspassíu. Sigurður Sævarsson / Hallgrímur Pétursson.

Sálmur 795. Gefðu móðurmálið mitt. Raddsetning Róbert A. Ottósson.

Eftirspil: Tokkata yfir ´Gefðu móðurmálið mitt. Daníel Þorsteinsson.

Frumflutt

27. okt. 2024

Aðgengilegt til

27. okt. 2025
Guðsþjónusta

Guðsþjónusta

Guðsþjónusta.

Þættir

,