Guðsþjónusta

í Seljakirkju

Séra Steinunn Anna Baldvinsdóttir predikar og þjónar fyrir altari.

Organisti og stjórnandi: Tómas Guðni Eggertsson.

Kór Seljakirkju syngur.

Fyrir predikun:

Forspil: Komm, Gott Schöpfer, Heiliger Geist BWV 631 (úr Orgelbüchlein) eftir Johann Sebastian Bach.

Sálmur 216: Mikli Drottinn, dýrð þér. Lag: Lüneburg. Texti: Friðrik Friðriksson.

Sálmur 265: Þig lofar, faðir, líf og önd. Lag: Nicolaus Decius. Texti: Sigurbjörn Einarsson.

Sálmur 763: Ó, Guð ég veit hvað ég vil. Lag: Togny Erséus. Texti: Kristján Valur Ingólfsson.

Sálmur 273: Stjörnur og sól. Lag og texti: Lilja S. Kristjánsdóttir.

Stólvers: Dona Nobis Pacem. Ralph Vaughan Williams.

Eftir predikun:

Sálmur 766: skrúða grænum skrýðist fold. Lag: Waldemar Åhlé. Texti: Karl Sigurbjörnsson.

Sálmur 767: Komið er sumarið. Lag: Straslund. Texti: Brynjúlfur Jónsson.

Eftirspil: Prelúdía í Es-dúr BWV 552 eftir Johann Sebastian Bach.

Frumflutt

26. maí 2024

Aðgengilegt til

26. maí 2025
Guðsþjónusta

Guðsþjónusta

Guðsþjónusta.

Þættir

,