Guðsþjónusta

í Hruna-, Hrepphóla, Stóra Núps og Ólafsvallasóknum

Séra Óskar Hafsteinn Óskarsson predikar og þjónar fyrir altari.

Organistar og stjórnendur kóra: Þorbjörg Jóhannsdóttir og Eyrún Jónasdóttir.

Sameinaður kirkjukór Hruna- og Hrepphólasókna og Stóra-Núps- og Ólafsvallasókna.

Jóhann Stefánsson leikur á trompet.

Marta Esther Hjaltadóttir les ritningalestra og Jóna Heiðdís Guðmundsdóttir les lokabæn.

Hljóðritun fór fram í Skálholtskirkju 1. maí s.l.

Forspil: Sálmur 713: Skapari ljóss og lífs. Lag: Auður Guðjohnsen. Texti: Sigurbjörn Einarsson.

Fyrir predikun:

Sálmur 760: heilsar vorsins blíði blær. Lag: Anders Öhrwall. Texti: Sigurbjörn Einarsson.

Sálmur 272: Hallelúja dýrð Drottni. Lag: Philipp Nicolai. Texti: Helgi Hálfdánarson.

Sálmur 162: Biðjið og þá öðlist þér. Lag: Johann R. Ahle. Texti: Valdimar Briem.

Eftir predikun:

Vikivaki: Lag: Valgeir Guðjónsson. Texti: Jóhannes úr Kötlum.

Þú sem líf af lífi gefur: Lag: Johann Cruger. Texti: Hjálmar Jónsson.

Sálmur 562: Lag: Wolfgang Amadeus Mozart. Texti: Valdimar Briem.

Eftirspil: Sálmur 296: gjaldi Guði þökk. Lag: Martin Rinckart. Texti: Helgi Hálfdánarson.

Frumflutt

5. maí 2024

Aðgengilegt til

5. maí 2025
Guðsþjónusta

Guðsþjónusta

Guðsþjónusta.

Þættir

,