Guðsþjónusta

í Fríkirkjunni í Reykjavík

Séra Hjörtur Magni Jóhannsson þjónar fyrir altari og predikar.

Organisti er Gunnar Gunnarsson.

Sönghópurinn við Tjörnina og Barnakórinn við Tjörnina syngja undir stjórn Gunnars Gunnarsonar (Sönghópurinn) og Álfheiðar Björgvinsdóttur (Barnakórinn).

Hljóðfæraleikarar eru Gunnar Gunnarsson píanó, Örn Ýmir Arason kontrabassi og Aron Steinn Ásbjarnarson saxófónn.

Lestur ritningarlestra og guðspjalls: Ebba Margrét Magnúsdóttir.

TÓNLIST:

Forspil: Steal Away to Jesus Amerískur sálmur eftir Wallace Willis.

Fyrir predikun:

Sálmur 223. Gakk inn í Herrans helgidóm. Texti: Valdimar Briem. Lag: Severius Gastorius.

Sálmur 312. Arabísk miskunnarbæn: Þú sem ert lamb Guðs. Texti: Kristján Valur Ingólfsson. Lag: Yusuf Khill.

Sálmur 269. Dýrðarsöngur. Lag og texti frá Taizé-klaustrinu í Frakklandi Jacques Berthier.

Þakklæti (To be Grateful). Lag og ljóð: Magnús Kjartansson.

Sálmur 481. Lofið vorn Drottin. Texti: Helgi Hálfdánarson. Lag: Stralsund 1665.

Eftir predikun:

Sálmur 448. Það sem augu mín sjá. Texti: sr. Hjörtur Pálsson. Lag: Ragnhildur Gísladóttir.

Kveiktu á ljósi. Lag og ljóð: Valgeir Guðjónsson.

Þetta litla ljós. Lag og ljóð: Egill Ólafsson.

Eftirspil: La paloma azul „Dúfan bláa“ eftir Dave Brubeck.

Frumflutt

17. nóv. 2024

Aðgengilegt til

17. nóv. 2025
Guðsþjónusta

Guðsþjónusta

Guðsþjónusta.

Þættir

,