Guðsþjónusta

í Hallgrímskirkju

Prestar: Séra Irma Sjöfn Óskarsdóttir þjónar fyrir altari og flytur hugvekju.

Organisti: Björn Steinar Sólbergsson.

Kórstjóri: Steinar Logi Helgason.

Kór Hallgrímskirkju syngur.

Einsöngvari: Hildigunnur Einarsdóttir, messósópran.

Einleikur: Una Sveinbjarnardóttir, fiðla.

Messuþjónar lesa ritningarlestra.

Fyrir predikun:

Forspil: Herzlich tut mich verlangen BWV 727 eftir Johann Sebastian Bach.

Sálmur 129: Ó, höfuð dreyra drifið. Lag og texti: Hans Leo Hassler/Paul Gerhardt. Íslenskur texti: Helgi Hálfdánarson.

Kórsöngur: O vos omnes. Lag: Carlo Gesualdo. Texti úr Harmljóðunum.

Kórsöngur: Timor er tremor eftir Frances Poulenc.

Eftir predikun:

Erbarme dich, úr Mattheusarpassíunni BWV 244 eftir Johann Sebastian Bach.

Sálmur 131: Dýrð, vald, virðing. Þýskt lag frá 16. öld. Texti: Hallgrímur Pétursson.

Eftirspil: Mensch, bewein dein Sünde Gross BWV 622 eftir Johann Sebastian Bach.

Frumflutt

29. mars 2024

Aðgengilegt til

29. mars 2025
Guðsþjónusta

Guðsþjónusta

Guðsþjónusta.

Þættir

,