Æskulýðsdagurinn.
Séra Ásta Ingibjörg Pétursdóttir þjónar fyrir altari og predikar.
Organisti: Magnús Ragnarsson.
Krúttakór Langholtskirkju, Graduale Liberi, Graduale Futuri og Gradualekór Langholtskirkju.
Kórstjórar: Björg Þórisdóttir og Lilja Dögg Gunnarsdóttir.
Lesarar: Meðlimir úr barna- og unglingakórum Langholtskirkju.
Fyrir predikun:
Forspil: Bist du bei mir eftir Johann Sebastian Bach.
Sálmur 273: Stjörnur og sól. Lag: Egil Hovland. Texti: Lilja S. Kristjánsdóttir.
Sálmur 218: Kom voldugi andi. Lag: Helen Kennedy. Texti: Arinbjörn Vilhjálmsson.
Kórsöngur: Myndin hennar Lísu eftir Olgu Guðrúnu Árnadóttur.
Kórsöngur: Ég heyri svo vel eftir Ólaf Hauk Símonarson.
Sálmur: Guð gaf mér eyra. Lag: J.J. Rousseau. Texti: Ókunnur höfundur.
Eftir predikun:
Kórsöngur: Sálmurinn um fuglinn eftir Olgu Guðrúnu Árnadóttur.
Sálmur 295: Heyr það nú. Lag: Myra Blyth. Texti: Kristján Valur Ingólfsson.
Sálmur 540: Lifandi vatnið. Lag: Ragnheiður Gröndal. Texti: Sigurður Pálsson.
Kórsöngur: Donna nobis pacem. Lag: Mary Lynn Lightfoot.
Sálmur 242: Megi gæfan þig geyma. Lag: Nkomo Clarke. Texti: Bjarni Stefán Konráðsson.
Eftirspil: Festsel eftir Thorolf Höyer-Finn.