Djöflarnir ásækja alla tíma
Djöflarnir er pólitísk satíra og umdeildasta bók Fjodors Dostojevskís. Hún fjallar um hóp róttæklinga í rússneskum smábæ á síðari hluta 19. aldar sem setur allt á annan endann. Markmiðið…

Þáttur um bókmenntir, bæði hér heima og úti í heimi. Hlustendum er fylgt í gegnum lestur athyglisverðra bókmenntaverka og rætt við höfunda, útgefendur og fræðimenn um stefnur, strauma, tákn og tilvísanir.
Umsjón: Jóhannes Ólafsson.