Bara bækur

Hamfarir og Kjöt

Auður Aðalsteinsdóttir, doktor í bókmenntafræði, var senda frá sér nýja bók. Hamfarir í bókmenntum og listum - Náttúra og loftslag jarðar eru þegar farin umbreytast vegna loftslagsbreytinga, fjöldaútry?mingar tegunda og annarra tengdra umhverfisógna. Í nýju bókinni fjallar Auður um það hvernig aukin meðvitund um þessar umhverfiskrísur og um víxlverkun allra þátta í vistkerfi okkar, mennskra og ekki-mennskra, birtist í samtímabókmenntum og -myndlist. Umhverfishugvísindi og vistrýni hafa verið setjast rækilega í sessi á sviði hugvísinda, grænn lestur á bókmenntir og listir.

Við förum líka í Melabúðina í Vesturbæ Reykjavíkur. Ekki til þess versla í matinn. Ástæðan er eftirminnilegt atriði í nýju skáldsögu Braga Páls Sigurðssonar, Kjöt, gerist einmitt hér við kjötborðið þar sem aðalsögupersónan og útbrunni myndlistarmaðurinn, Sturlaugur fer í svokallað kjötrof. Það er allt í kjölfarið á og í tengslum við hugmynd hans fremja listgjörning sem felst í því éta stóran hluta af sjálfum sér. Eitthvað sem hristir upp í myndlistarheiminum, éta sjálfan sig og láta sig hverfa, éta sjálfan sig fyrir listina. Eitthvað sem Dúnkí, þaulreynd framakona úr myndlistarheiminum og klappstýra Stulraugs til margra ára grípur á lofti og hvetur listamanninn svanga áfram til gera.

Viðmælendur: Auður Aðalsteinsdóttir bókmenntafræðingur og Bragi Páll Sigurðarson rithöfundur.

Tónlist: Lotus Flower - Radiohead, Pista (Fresh Start) - Los Bitchos, Plateau - Meat Puppets.

Lesari: Guðmundur Pálsson.

Umsjón: Jóhannes Ólafsson

Frumflutt

30. des. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Bara bækur

Bara bækur

Þáttur um bókmenntir, bæði hér heima og úti í heimi. Hlustendum er fylgt í gegnum lestur athyglisverðra bókmenntaverka og rætt við höfunda, útgefendur og fræðimenn um stefnur, strauma, tákn og tilvísanir.

Umsjón: Jóhannes Ólafsson.

Þættir

,