Barnabókabílar, umbrotatímar á Íslandi og rússnesku sálirnar á 19. öld
Þátturinn í dag verður uppfullur af furðulegum ökutækjum í bókum fyrir börn, Undrarútan, Ævintýrabíllinn og Brandarabíllinn.

Þáttur um bókmenntir, bæði hér heima og úti í heimi. Hlustendum er fylgt í gegnum lestur athyglisverðra bókmenntaverka og rætt við höfunda, útgefendur og fræðimenn um stefnur, strauma, tákn og tilvísanir.
Umsjón: Jóhannes Ólafsson.